KRAFTUR
Auglýsingin er unnin fyrir Kraft – stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein – og er leikstýrt af Álfheiði Guðmundsdóttur. Í verkinu er unnið með ljóðræna og myndræna tjáningu til að miðla þeirri flóknu reynslu sem fylgir veikindum og bataferli,
Kúnni: @krafturcancer
Stofa: @ennemmad
Leikstýra: Álfheiður Marta
DOP @karloskarsson